Ó. Johnson & Kaaber ehf. og Sælkeradreifing ehf.Umsókn um reikningsviðskipti
Öll félög sem sækja um reikningsviðskipti er flett upp í gagnagrunni Creditinfo.
Lendi félagið í alvarlegum vanskilum er Ó. Johnson & Kaaber og Sælkeradreifingu heimilt, án frekari fyrirvara, að breyta reikningnum í staðgreiðslureikning.
Send er innheimtukrafa á 2ja vikna fresti með eindaga 15. og 31. hvers mánaðar.
Ef innheimtukrafa er ógreidd eftir eindaga færist innheimta yfir til Mótus.