Sinnir stóreldhúsumSælkeradreifing
Við sinnum stóreldhúsum undir merkjum Sælkeradreifingar. Við bjóðum upp á gæðahráefni og vörur fyrir veitingahús, mötuneyti, bakarí, hótel og aðra stórnotendur; í raun allt sem þarf í eðalmáltíð, hvort sem um er að ræða margverðlaunað nautakjöt eða vegan-rétti, sushi-hráefni eða nýja, bleika Ruby súkkulaðið. Sölumenn okkar eru menntaðir fagmenn, bæði matreiðslumenn og bakarar.

