SmásalaTraust heildsala
ÓJ&K er rótgróin og traust heildsala með viðamikið dreifikerfi sem flytur inn og dreifir fjölbreyttu úrvali af dagvöru til sölu í verslunum. Við bjóðum fjölmörg þekkt vörumerki í matvöru, sælgæti, kaffi, snyrti- og hreinlætisvörum og erum með öflugan flokk sölumanna sem sinnir öllu landinu með reglulegum heimsóknum.
