PhilipsSnjöll og þráðlaus lýsing við öll tækifæri
Við höfum sérhæft okkur í öllu sem tengist lýsingu. Við bjóðum ljósabúnað og fylgihluti frá Philips Lighting, allt frá minnstu heimilisljósum upp í götulýsingu og flóðlýsingu á íþróttaleikvöngum. Hjá okkur má einnig fá sérhannaða lýsingu fyrir margs konar vinnustaði sem og skrautlýsingu fyrir heimili. Við erum til dæmis með allt sem tengist fjarðstýrðu litalýsingunni frá Philips Hue.