Fréttir & tilkynningarHalo Design og Watt a Lamp

Lýsingarsvið hefur náð samning og hafið innflutning á ljósum frá danska framleiðandanum Halo Design og Watt a Lamp. Halo Design eru dönsk hönnunarljós sem eru að gera góða hluti í danmöku í ljósaverslunum. Þeir eru meðal annars að vinna með ljós úr gleri, tré og málmi og eru flest ljósin frá þeim með “Skandinavískt” útlit.

Fyrstu ljósin sem koma heim eru að fara á tvo Saffran staði en einnig mun þetta fara í verslanir.