Fréttir og tilkynningarFréttir & tilkynningar

Davide D´Auria Pizzachef í heimsókn

Fyrir skemmstu fengum við til okkar Davide D´Auria Pizzachef frá Eurostar og Grand Molini Italiani.

Fjórða súkkulaðið, Ruby er komið til landsins

Sölumenn Sælkeradreifingar hafa að undanförnu staðið í ströngu við að undirbúa komu Ruby RB1 47,3%, eða fjórða súkkulaðsins, eins og það er kallað.

Lexus

Lexus er með alþjóðlegan samning við Philips um lýsingu fyrir bílaumboðin sín.

Guðrúnartún með LED lýsingu

Eftir góða reynslu af ljósunum í Borgartúni var tekin ákvörðun um að halda áfram með lýsingu af sömu gerð í Guðrúnartúni.

Göngugatan á Akureyri

Göngugatan á Akueyri tekin í gegn 2017, götuljós Philips koma við sögu.

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Þegar farið var í breytingar á veitingastöðum í Flugstöðinni árið 2015 þá var tekinn ákvörðun um að nota Luminous Textile veggi frá Philips til að vera með róandi stemming fyrir flugfarþega.

LED lýsing - Akraneshöll

Íþróttahöllin á Akranesi

Akraneshöllin skipti um alla lýsingu í höllinni árið 2017, fyrir valinu urðu Philips GentleSpace Gen2 frá Philips, en þessir lampar eru að sjálfsögðu með LED.

Color Kinetics light - krabbameinsfélagið

Krabbameins-félagið notar Color Kinetics ljósin

Anna Blöndal hjá Raftákn nýtti sér Color Kinetics ljósin í hönnun hjá sér, en við hjá Lýsingadeildinni eigum allar skrár til hönnunar á lýsingu sem þessarri til hjá okkur.

Götulýsing í Borgartúni

Nú er kominn nokkur reynsla á LED götulýsingu í Borgartúni en lamparnir búnir að vera uppi í nokkur ár og er reynslan af þeim góð.