Samkomulag hefur náðst milli hluthafa Nýju kaffibrennslunnar ehf. og Kaffitárs ehf. um kaup þess fyrrnefnda á Kaffitári. Kaupin eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins.
Enn og aftur höfum við náð þrennu í hús með þessari eftirsóknarverðu vottun Creditinfo um góðan rekstur ÓJ&K, Sælkeradreifingar og Nýju kaffibrennslunnar. Á bak við vottunina liggur greining Creditinfo á rekstri rúmlega 38 þúsund íslenskra fyrirtækja.
Fyrir skemmstu fengum við til okkar Davide D´Auria Pizzachef frá Eurostar og Grand Molini Italiani.
Sölumenn Sælkeradreifingar hafa að undanförnu staðið í ströngu við að undirbúa komu Ruby RB1 47,3%, eða fjórða súkkulaðsins, eins og það er kallað.
Eftir góða reynslu af ljósunum í Borgartúni var tekin ákvörðun um að halda áfram með lýsingu af sömu gerð í Guðrúnartúni.
Þegar farið var í breytingar á veitingastöðum í Flugstöðinni árið 2015 þá var tekinn ákvörðun um að nota Luminous Textile veggi frá Philips til að vera með róandi stemming fyrir flugfarþega.
Akraneshöllin skipti um alla lýsingu í höllinni árið 2017, fyrir valinu urðu Philips GentleSpace Gen2 frá Philips, en þessir lampar eru að sjálfsögðu með LED.